top of page

Steinefnadrykkur

1 bolli kókosvatn

1 sítróna (safi)

1/2 tsk hráhunang

1/8 tsk Celtic salt

Etv ísmolar


Ég leysi hunangið fyrst upp í dass af volgu vatni og blanda svo restinni saman. Stundum set ég klaka þó svo það sé ekki mælt með að drekka ískalda drykki fyrir meltingarveginn.

Comments


 © 2025 Allur réttur áskilinn @Elja heilsa ehf. Allt efni og innihald þessa vefs má ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis höfundar.

  • Instagram
  • TikTok
  • Facebook
  • Pinterest
bottom of page