top of page
Uppskriftir

Við getum haft áhrif á hvernig þarmaflóra okkar er samsett. Það sem við veljum að setja á diskinn okkar hefur til lengri tíma áhrif á þarmaheilsu, bólgur, taugakerfið og jafnvel heilann sjálfan. Það tekur ekki langan tíma að bæta þarmaheilsuna með réttu mataræði og þú getur séð áþreifanlegar breytingar á bæði andlegri og líkamlegri heilsu. Með því að taka meðvitaðar og upplýstar ákvarðanir um næringu geturðu bætt lífsgæði þín til muna. Hér færðu vonandi innblástur að mat sem er bragðgóður, nærandi og styður líkama og sál.
bottom of page



