
Elja heilsa
Taktu stjórn á heilsunni
Vertu laus við bólgur með mataræði & lífsstílsbreytingum
Bókaðu tíma í dag
Heilsan byrjar í þörmunum
Hippokrates, faðir læknisfræðinnar sagði: „Allir sjúkdómar byrja í (lekum) þörmum“.
Heilsumarkþjálfun
Einkaráðgjöf
Heilsa snýst svo miklu meira en það sem við borðum. Þegar þú finnur hvað er rétt fyrir þig, getur ekkert stöðvað þig í að skapa þér dásamlegt líf sem gefur þér orku og þú lifir í jafnvægi og vellíðan.
Endurstilling
Netnámskeið
Góð þarmaheilsa er lykillinn að heilbrigðum líkama og andlegu jafnvægi! Þegar þarmaheilsan er i jafnvægi vaknar þú með meiri kraft, meltingin virkar betur og hugurinn róast.
Heilsa og vellíðan
Fyrirtækjaráðgjöf
Heilsa, vellíðan og öryggi starfsmanna er grunnurinn að góðum starfsanda og árangri.
Þegar starfsfólkið blómstrar – blómstrar fyrirtækið líka.
„Hugsaðu vel um líkamann þinn
- þú færð bara einn“
Langar þig að auka orkuna þína, finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs og líða betur í eigin skinni?
Sem heilsumarkþjálfi styð ég þig í að ná markmiðum þínum og bæta heilsuna á einfaldan en varanlegan hátt
Ég brenn sérstaklega fyrir því að styðja konur á öllum aldri sem glíma við streitu, orkuleysi og/eða ofþyngd – og vilja bæta heilsu sína, bæði líkamlega, andlega og félagslega.
Hafðu samband og saman finnum við lausnir sem henta þér.

Halldóra Erlendsdóttir
B.Sc í lífeindafræði og heilsumarkþjálfi
Heilsan er í þörmunum!
5 einföld skref til að styrkja þarmaflóruna
Heilun þarma er ekki flókið en getur tekið tíma, krafist seiglu og úthalds. Það mikilvægasta í heilunarferlinu er breytt mataræði en einnig spila bætiefni stóran þátt og ekki síður þættir sem tengjast andlegu og líkamlegu jafnvægi eins og streita, hreyfing og svefni
Umhverfisþættir eins og skordýraeitur og óæskileg efni í snyrtivörum, ilmkertum og heimilisilmum hafa slæm áhrif á þarmaflóruna og því mikilvægt að lágmarka notkun þeirra.

Fréttabréf Elju heilsu
Viltu fá innblástur um heilsu og vellíðan? Skráðu þig og fáðu fréttabréf Elju heilsu beint í pósthólfið þitt.“





