Möndlu- og kókosmjólk
- Halldóra Erlendsdóttir
- 15 hours ago
- 1 min read
Innihald:
1/2 bolli möndlur meðð hýði
1/2 bolli kókosmjöl
4 bollar vatn
Möndlur lagðar í bleyti með köldu vatni í 8-12 klst með smá sjávarsalti.
Hýðið tekið af möndlunum og öllu blandað saman í blandara.
Hellt í sigtipoka og vökvinn kreystur úr.
Hellið vökvanum í glerflösku og setjið í kæli.
Geymist í kæli í 3-5 daga



Comments