top of page

Möndlu- og kókosmjólk

Innihald:

1/2 bolli möndlur meðð hýði

1/2 bolli kókosmjöl

4 bollar vatn


  1. Möndlur lagðar í bleyti með köldu vatni í 8-12 klst með smá sjávarsalti.

  2. Hýðið tekið af möndlunum og öllu blandað saman í blandara.

  3. Hellt í sigtipoka og vökvinn kreystur úr.

  4. Hellið vökvanum í glerflösku og setjið í kæli.

  5. Geymist í kæli í 3-5 daga

Comments


 © 2025 Allur réttur áskilinn @Elja heilsa ehf. Allt efni og innihald þessa vefs má ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis höfundar.

  • Instagram
  • TikTok
  • Facebook
  • Pinterest
bottom of page