Grænn drykkur fyrir alla
- Halldóra Erlendsdóttir
- Jan 11
- 1 min read
1 bolli ananas, frosinn
1 bolli grænkál eða spínat
1/2 avacado
safi úr 1/2 límónu
1/2 -1 tsk engifer
1 bolli kókosvatn
Blandið vel og bragðbætið með engifer og límónu. Ef ykkur finnst hann of þykkur má bæta meira af kókosvatni eða vatni.



Comments