Engifer- og kanilte
- Halldóra Erlendsdóttir
- Oct 26
- 1 min read
Innihald:
1 msk rifinn ferskur engifer
1 kanilstöng eða ½ tsk kanilduft
safi úr ½ sítrónu
hunang eftir smekk
Aðferð:
Láttu liggja í heitu vatni í 5–10 mínútur.
Drekktu hægt og rólega og leyfðu hlýjunni að dreifa sér um líkamann.



Comments