Hindberja-kókos jógúrt boost
- Halldóra Erlendsdóttir
- Oct 22
- 1 min read
150 g grísk jógúrt
100 g frosin hindber
1 msk kókosflögur
1 skeið próteinduft (vanillu)
½ bolli möndlumjólk
Allt sett í blandara og blandað vel saman. Þessi drykkur gefur um 33 g af próteinum og 7 gr af trefjum.



Comments