top of page

Chiagrautur með hindberjum

1/4 bolli gróft haframjöl

1/3 bolli mjólk (möndlumjólk eða kókosmjólk)

1/4 bolli grísk jógúrt 

1 1/2 tsk chia-fræ (eða meira fyrir þykkari graut)

1/4 tsk vanilluextract

1 msk sykurlaus hindberjasulta

1/4–1/3 bolli frosin hindber 


Leiðbeiningar:

Blandaðu saman haframjöl, mjólk, jógúrt, chia-fræ, vanillu og hindberjasultu. Settu í glerkrukku og bættu hindberjum ofan á. Lokaðu og geymdu í kæli yfir nótt. Geymist í kæli í allt að 2–3 daga.

Comments


 © 2025 Allur réttur áskilinn @Elja heilsa ehf. Allt efni og innihald þessa vefs má ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis höfundar.

  • Instagram
  • TikTok
  • Facebook
  • Pinterest
bottom of page