top of page

Rauðlaukssulta með fíkjum

Innihald:

2 rauðlaukar

6 þurrkaðar fíkjur 

1/4 bolli balsemik edik

1 msk hrásykur


Aðferð:

  1. Rauðlaukurinn fínt sneiddur og mýktur í 2 msk af olíu (tekur 10-15 mín).

  2. Síðan er fínt sneiddum fíkjum ásamt balsemik og sykri bætt við og látið malla á mjög lágum hita í 30-40 min.

  3. Setjið í hreina krukku með loki.

  4. Geymist í kæli í nokkrar vikur.

Comments


 © 2025 Allur réttur áskilinn @Elja heilsa ehf. Allt efni og innihald þessa vefs má ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis höfundar.

  • Instagram
  • TikTok
  • Facebook
  • Pinterest
bottom of page