Döðlukókoskúlur
- Halldóra Erlendsdóttir
- Oct 26
- 1 min read
Innihald:
1 bolli döðlur
1 msk hrákakó (getið notað lífrænt kakó)
2 msk kókosmjöl
1 msk chia
1 msk kókosolía
Aðferð:
Öllu blandað saman í blandara. Rúllað upp í lítlar kúlur og síðan er kúlunum velt upp úr kókosmjöli.
Geymt í kæli eða fyrsti.
Comments